,,Ég tilheryi“ – #ibelong
Nú á dögunum hófst herferðin #ibelong á vegum UNCHR, eða „Ég tilheyri“. Herferðin miðar að því að varpa ljósi að einstaklingum sem eru ríkisfangslausir. Eflaust eru þeir margir sem velta vöngum yfir hvað það þýði að vera ríkisfangslaus og hvernig einstaklingar/ fólk verði „ríkisfangslaust“. Dæmi um slíkt eru eftirfarandi: Ekki er til fæðingarvottorð eða að […]












