Síðustu fréttir og greinar

,,Ég tilheryi“ – #ibelong

Nú á dögunum hófst herferðin #ibelong á vegum UNCHR, eða „Ég tilheyri“. Herferðin miðar að því að varpa ljósi að einstaklingum sem eru ríkisfangslausir. Eflaust eru þeir margir sem velta vöngum yfir hvað það þýði að vera ríkisfangslaus og hvernig einstaklingar/ fólk verði „ríkisfangslaust“. Dæmi um slíkt eru eftirfarandi: Ekki er til fæðingarvottorð eða að […]


Staldrið við

STALDRIÐ VIÐ António Guterres aðalframkvæmdastjóri hefur hleypt af stokkunum “Pause” nýju alheims-átaki þar sem fólk er hvatt til að staldra við eitt augnablik áður en það deilir færslum á netinu. Almenningur er hvattur til að heita því að hugsa sig tvisar um áður en efni er deilt á samfélagsmiðlum – #PledgetoPause. Tilefnið eru þær bábiljur  sem vaða uppi […]


Sameinuðu þjóðirnar 75 ára 24. október

Í dag 24. október eiga Sameinuðu þjóðirnar 75 ára afrmæli.   Í gegnum árin hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað miklu. Hér má sjá nokkrar staðreyndir um sögu Sameinuðu þjóðanna. Ásamt því eru meir en 200 byggingar um alla Evrópu sem verða lýstar upp í bláu 24. október í tilefni afmæli Sameinuðu þjóðanna UNRIC, Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna […]


Er friðurinn úti?

Er friðurinn úti? 4. þáttur: Rödd Íslands á alþjóðavettvangi   Þessi 4. þáttur friðarhlaðsins snýst um rödd, rödd Íslands á alþjóðavetvangi. Spurt er: Hefur Ísland rödd á alþjóðavettvangi? Getur Ísland haft áhrif í alþjóðakerfinu þegar kemur að því að sporna gegn ofbeldi og stuðla að friði á heimsvísu?   Hlaðvarpið er hluti af „Friðardögum í […]


WFP hlaut friðarverðlaun Nóbels

Félag Sameinuðu þjóðanna óskar Matvælaáætun Sameinuðu þjóðanna (WFP) innilega til hamingju með friðarverðlaun Nóbles fyrir baráttu stofnunarinnar gegn hungri. WFP hefur um margra ára skeið barist fyrir friði á átakasvæðum með aðgerðum sem afstýra því að hungur sé notað sem vopn í átökum. Árlega veita íslensk stjórnvöld kjarnaframlög til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna sem eru ein […]


Trú í þágu jarðar ráðstefna í Skálholti

Biskupar og aðrir trúarleiðtogar frá Norðurlöndum, Bandaríkjunum og Kanada áttu fund með fræðimönnum, listamönnum og aðgerðarsinnum í loftslagsmálum ásamt fulltrúum frá umhverfissamtökum í Skálholti dagana 8.-10. október. Meðal þátttakenda var fulltrúi frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna sem er ábyrgur fyrir frumkvæði samtakanna að „Trú í þágu jarðar“. Þátttakendur ræddu þátt trúar, andlegra viðhorfa og trúarlegrar sannfæringar […]


Heimsmarkmiðin og sveitarfélögin

Félag Sameinuðu þjóðanna hélt viðburð á Lýsu þann 7. september sl. um hlutverk og tækifæri sveitarfélaga í innleiðingu og framgangi Heimsmarkmiðanna. Kópavogur og Skaftárhreppur kynntu hvernig þau vinna að Heimsmarkmiðunum og Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra fjallaði um hvernig samtökin ætla að beita sér fyrir því að Heimsmarkiðin séu höfð til hliðsjónar við stefnumótun í […]


Fulltrúar samráðshópsins

Vitundarvakningin Þróunarsamvinna ber ávöxt

Öll helstu íslensku félagasamtökin í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu hafa tekið höndum saman, í samstarfi við utanríkisráðnuneyti, að endurvekja átakið ,,Þróunarsamvinna ber ávöxt“ sem fer fram 9.- 13. september nk. og leggja að þessu sinni áherslu á þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu. Íslensk fyrirtæki geta lagt þung lóð á vogarskálar þróunarsamvinnu. Með heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um […]


Nemendur frá UNESCO skólum á Íslandi ferðast til Ítalíu á Model UN þing

Á haustönn 2018 sendi félagið tvo nemendur frá UNESCO skólanetinu á Íslandi á Model UN þing sem haldið var á vegum UNESCO í bænum Cividale de Friuli. Við fengum þær, Unu og Júlíu, sem fóru á vegum Kvennaskólans í Reykjavík og Fjölbrautarskólans í Breiðholti til að segja frá upplifun þeirra af þinginu. Með þeim í […]


Ársskýrsla 2017-2018 og ný stjórn Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Aðalfundur og ársskýrsla Þriðjudaginn 28.maí 2019 fór fram aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Á fundinum var kynnt ársskýrsla félagsins fyrir árin 2017-2018. Í skýrslunni má nálgast ársreikninga félagsins fyrir árin 2017 og 2018, ásamt ávarpi frá formanni og yfirliti yfir verkefni félagsins á árunum 2017- maí 2019. Auk almennra aðalfundarstarfa var fráfarandi formanni Þresti Frey […]