Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti? 4. þáttur: Rödd Íslands á alþjóðavettvangi Þessi 4. þáttur friðarhlaðsins snýst um rödd, rödd Íslands á alþjóðavetvangi. Spurt er: Hefur Ísland rödd á alþjóðavettvangi? Getur Ísland haft áhrif í alþjóðakerfinu þegar kemur að því að sporna gegn ofbeldi og stuðla að friði á heimsvísu? Hlaðvarpið er hluti af „Friðardögum í […]