Síðustu fréttir og greinar

Ungmenni frá Íslandi, Svíþjóð, Finnlandi og Eistlandi hafa gefið út stefnuskjal um loftslagsréttlæti!

Loftslagsréttlæti snýst um að tryggja að allt fólk, óháð búsetu eða auðlindum þeirra, eigi rétt á heilbrigðu umhverfi og getu til að vernda sig gegn áhrifum loftslagsbreytinga. Þar er lögð áhersla á að þeir sem minnst hafa lagt í loftslagsvandann, oft viðkvæmustu samfélögin og ungt fólk, beri ekki þyngstu byrðarnar. Ungmenni frá Félögum Sameinuðu þjóðanna […]


Í dag, 25. nóvember er fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna!

Saman munum við flagga fánum um allt land þann 25. september 2024. Fánadagurinn var fyrst haldinn á heimsvísu árið 2020 og hafa vinsældir framtaksins farið ört vaxandi. Hundruð fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka, skóla og sveitarfélaga þátt í fánadeginum um allan heim undir heitinu Saman fyrir heimsmarkmiðin #TogetherForTheSDGs. UN Global Compact á Íslandi, í samstarfi við Félag […]


Sáttmáli framtíðarinnar samþykktur af leiðtogum heimsins

Leiðtogar heimsins samþykktu í gær Sáttmála framtíðarinnar sem felur einnig í sér tvö fylgiskjöl um Alþjóðlegan stafrænan sáttmála og Yfirlýsingu um komandi kynslóðir. Sáttmálinn nær yfir breitt svið þemu, þar á meðal frið og öryggi, sjálfbæra þróun, loftslagsbreytingar, stafræna samvinnu, mannréttindi, kyn, ungt fólk og komandi kynslóðir og umbreytingu á alþjóðlegri stjórnun. Leiðtogar heimsins eru […]


16 skólar á Reykjanesi skrifuðu undir viljayfirlýsingu um inngöngu í UNESCO-skóla verkefnið á Íslandi

Skólar á Reykjanesi sýna mikinn vilja til að bætast í hóp UNESCO skóla á Íslandi    Þann 4. september 2024 var haldinn kynningarfundur í Hljómahöll um innleiðingu UNESCO-skóla í alla skóla á Reykjanesi. Fulltrúum frá öllum skólum á svæðinu var boðið á fundinn ásamt aðilum tengdum Suðurnesjvettvangi. „Sjálfbærni er sameiginlegt viðfangsefni allra sem íbúar á […]


‘Ógleymanleg upplifun að vera stödd í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna’, segir Sara Júlía Baldvinsdóttir, ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði sjálfbærrar þróunar

Sara Júlía Baldvinsdóttir var kosin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði sjálfbærrar þróunar á Farsældarþingi ungs fólks, sem var hluti af 2. leiðtogaráðsfundi LUF 2023 þann 24. nóvember síðastliðinn. Sara Júlía, sem starfar á sviði sjálfbærni hjá KPMG, fer nú fyrir ungmennum Íslands í þessu mikilvæga hlutverki. Sara tók nýlega þátt í ráðherrafundi um […]


Rafræn vinnustofa fyrir ungt fólk á aldrinum 16-30 ára – Opið fyrir skráningar!

Rafræn vinnustofa fyrir ungt fólk verður haldin mánudaginn 2. september kl. 17:00-18:00. Á vinnustofunni mun ungt fólk ræða hugmyndir og ráðleggingar hvernig hægt sé að beita hagsmunagæslu til þess að stuðla að heildrænni umbreytingu í þágu sjálfbærrar þróunar. Stuðst verður við gögn sem ungt fólk og borgarasamfélagið á Íslandi lagði fram í landrýniskýrslu Íslands til […]


Námskeið fyrir kennara haldið í fjórða sinn

Hátt í 30 kennarar tóku þátt í námskeiði sem haldið var á vegum Félags Sameinuðu þjóðanna í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands þann 14. ágúst sl. sem bar heitið ‘Að vekja ungt fólk til hnattænnar borgaravitundar‘. Þetta er í fjórða sinn sem námskeið er haldið af hálfu félagsins, en því er ætlað fyrir kennara á leik-, […]


Pétur Hjörvar Þorkelsson er nýr verkefnastjóri kynningar- og fræðslu

Pétur Hjörvar Þorkelsson hef­ur verið ráðinn verkefnastjóri kynningar- og fræðslu hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Alls sóttu 123 um starfið sem auglýst var á Alfreð í byrjun maí. Um ræðir nýja stöðu innan félagsins sem felur í sér að auka þekkingu og skilning almennings á málefnum Sameinuðu þjóðanna og alþjóðasamvinnu með kynningu og miðlun […]


Ráðherrafundur um sjálfbæra þróun (HLPF) hófst í gær í New York

Ráðherrafundur um sjálfbæra þróun (e. The High-level Political Forum on Sustainable Development, HLPF) hófst í gær 8. júlí og stendur yfir til 17. júlí 2024 í höfuðstöðvum Sþ í New York. Fundurinn, sem ávallt fellur undir hatt Efnahags- og félagsmálaráðsins (ECOSOC) felur einnig í sér þriggja daga ráðherrahluta fundarins sem verður dagana 15.-17. júlí. Þema […]


Fánadagur heimsmarkmiðanna 25. september

Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun er haldinn í annað sinn á Íslandi þann 25. september nk. UN Global Compact og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi standa að deginum hér á landi. Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiðanna og að fyrirtæki, stjórnvöld, stofnanir, félagasamtök, skólar og sveitarfélög um allan heim, sýni skuldbindingu […]