Síðustu fréttir og greinar

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi gefa út íslenskt námsefni um flóttafólk

Reykjavík 12. september 2023 Hvers vegna flýr flóttafólk heimaland sitt? Hvers vegna endar flóttafólk fjarri heimalandi sínu þegar það leitar öryggis? Og hvað er það mikilvægasta sem þú myndir taka með þér, ef þú neyddist til að flýja heimili þitt vegna stríðs, ofbeldis eða ofsókna? Í dag þurfa komandi kynslóðir að skilja og umfaðma heiminn […]


UN Global Compact á Íslandi í samstarfi við Félag SÞ, heldur upp á fánadag heimsmarkmiðanna þann 25. september nk.

UN Global Compact á Íslandi í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, með stuðningi forsætis- og utanríkisráðuneytisins, hvetja fyrirtæki og stofnanir sem eru aðilar að UN Global Compact til að taka þátt í fyrsta fánadegi heimsmarkmiðanna á Íslandi, mánudaginn 25. september nk. og sýna þannig stuðning sinn í verki. United Nations Global Compact hefur […]


Námskeið um heimsmarkmiðin fyrir kennara haldið í þriðja sinn

Hátt í 30 kennarar tóku þátt í námskeiði um heimsmarkmiðin sem haldið var á vegum Félags Sameinuðu þjóðanna í Salaskóla þann 10. ágúst sl. Mikill áhugi var á námskeiðinu og færri sem komust að en vildu. Þetta er í þriðja sinn sem námskeiðið er haldið en kennarar á námskeiðinu voru Eva Harðardóttir, aðjúnkt við Menntavísindasvið […]


Ráðherrafundur Sþ (e. HLPF) í New York 10-19. júlí

39 lönd og Evrópusambandið munu kynna landrýniskýrslur sínar að þessu sinni (e.  Voluntary National Review, VNR) og aðgerðirnar sem þau grípa til til að koma markmiðunum á framfæri á árlegum Ráðherrafundi Sþ um sjálfbæra þróun (e. High Level Political Forum) sem haldinn er í New York frá 10. til 19. júlí. Ísland hefur sent út […]


Heimsmarkmiðin í Háskóla unga fólksins

Dagana 12.-16. júní fór fram Háskóli unga fólksins í Háskóla Íslands en um er að ræða árlegan viðburð fyrir krakka 12-14 ára. Þessa viku fá krakkarnir sem sækja skólann að velja út fjölda glæsilegra námskeiða sem eru í boði og er skóladagurinn á milli 9:00-12:00 og hver kennslustund um 90 mínútur. Háskólinn lét taka saman […]


Landrýniskýrsla Íslands send til Sþ

Stjórnvöld hafa sent landrýniskýrslu Íslands (e. Voluntary National Review) til Sameinuðu þjóðanna. Fjögur ár eru síðan Ísland kynnti fyrstu landrýniskýrslu um stöðu innleiðingu heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun og er þetta því í annað skipti sem stjórnvöld senda slíka skýrslu til Sþ. Að þessu sinni leiddi félag Sameinuðu þjóðanna stóran hluta í skýrslunni þar sem svo […]


Grunnskóli Bolungarvíkur er 18. UNESCO-skólinn á Íslandi

Grunnskóli Bolungarvíkur er orðinn UNESCO-skóli. Alls eru því UNESCO-skólar á Íslandi orðnir 18 talsins, einn leikskóli, sjö grunnskólar og tíu framhaldsskólar. Í Grunnskóli Bolungarvíkur eru um 130 nemendur af þremur þjóðernum. Skólinn hefur verið að vinna að ýmsum málefnum sem falla vel undir UNESCO-skóla, eins og að halda nemendaþing, fara í heimsóknir á Alþingi og […]


Námskeið fyrir kennara um heimsmarkmiðin

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi stendur fyrir námskeiði fyrir kennara um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun þann 10. ágúst næstkomandi. Þetta er í þriðja sinn sem námskeiðið er haldið. Það hefur fengið góðar umsagnir kennara og færri komist að en vildu. Endilega skráið ykkur á þetta spennandi og áhugaverða námskeið!


Eva Harðardóttir nýr stjórnarformaður félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Aðalfundur félagsins fór fram í gær 31.maí þar sem Eva Harðardóttir var kosinn nýr formaður. Kosið var í nýja stjórn félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi (United Nations Association of Iceland) á aðal­fundi þann 31. maí, og kom ársskýrsla út sama dag. Aðalfundurinn var haldinn í nýja húsnæði félagsins að Sigtúni 42, en kosið er til […]


Ársskýrsla félagsins er komin út

Ársskýrsla félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi er nú komin út. Ársskýrslan verður kynnt ásamt ársreikningi á morgun, á aðalfundi félagsins kl. 17:00 í Sigtúni 42.