„Tímamóta“ aðgerðaáætlun samþykkt á Vatnsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna 2023
Vatnsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lauk síðastliðinn föstudag, en hún stóð yfir dagana 22.-24.mars. Meira en 2.000 fulltrúar stjórnvalda, vísindamenn, fræðimenn, samfélagshópar, frumbyggjar, meðlimir einkageirans og fulltrúar ungmenna sóttu ráðstefnuna sem haldin var í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Á Vatnsráðstefnunni var samþykkt vatnsaðgerðaáætlun, „tímamóta“ aðgerðaáætlun sem felur í sér nærri því 700 skuldbindandi markmið sem miða að því […]