Rammasamningur við Utanríkisráðuneytið undirritaður þann 13. apríl.
Nýr rammasamningur utanríkisráðuneytisins við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi var undirritaður þann 13. apríl síðastliðinn af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og Völu Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóra félagsins. Um er að ræða samning sem gerður er til þriggja ára, á tímabilinu 2023-2025. Á sama tíma og Félag SÞ skrifaði undir sinn samning voru rammasamningar undirritaðir við […]












