„Loftslagsbreytingar og átök valda gríðarlegri mannúðarþörf“
Kjartan Atli Óskarsson starfar sem aðstoðar verndarfulltrúi (e. Associate Protection Officer) hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna (UNHCR) í Juba, í Suður Súdan. Kjartan er uppalinn á Akureyri og hefur menntað sig í bæði stjórnmálafræði og sagnfræði. Kjartan Atli sótti um ungliðastöðu JPO (Junior Professional Officer Programme) í gegnum Utanríkisráðuneytið. Staðan er styrkt af ráðuneytinu en um […]












