Isabel Alejandra Díaz nýr ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mennta, vísinda og menningar
Á fjórða fundi Leiðtogaráðs Landssambands ungmennafélaga (LUF) þann 24. janúar var Isabel Alejandra Díaz kosin ungmennafulltrúi Íslands á vegum Sameinuðu Þjóðanna, á sviði mennta, vísinda og menningar. Næst flestu atkvæðin hlaut Benedikt Bjarnason, fulltrúi Ung norræn, og mun hann starfa sem varafulltrúi. Þetta er í fyrsta skipti kosið er á lýðræðislegan hátt í stöðu ungmennafulltrúa […]