Síðustu fréttir og greinar

Isabel Alejandra Díaz nýr ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mennta, vísinda og menningar

Á fjórða fundi Leiðtogaráðs Landssambands ungmennafélaga (LUF) þann 24. janúar var Isabel Alejandra Díaz kosin ungmennafulltrúi Íslands á vegum Sameinuðu Þjóðanna, á sviði mennta, vísinda og menningar. Næst flestu atkvæðin hlaut Benedikt Bjarnason, fulltrúi Ung norræn, og mun hann starfa sem varafulltrúi. Þetta er í fyrsta skipti kosið er á lýðræðislegan hátt í stöðu ungmennafulltrúa […]


Skemmtilegt verkefni um lýðræði og heimsmarkmiðin

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum (FIV) hélt upp á viðburðaríkan dag 23. janúar s.l. um lýðræði og tengdi það við heimsmarkmiðin. Nemendur veltu fyrir sér hugtakinu lýðræði og hvernig það birtist í ýmsum myndum s.s. í friði og réttlæti, frelsi, menntun, sögunni og Íslandi. Einnig var farið yfir ýmsar tímalínur tengdar efninu.   Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum varð […]


Félag SÞ stýrir vinnu samráðsvettvangs félagasamtaka í landrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmið SÞ

Þann 11. janúar síðastliðinn fór fram kynningarfundur um samráðsvettvang félagasamtaka um stöðu innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Árið 2019 skiluðu íslensk stjórnvöld síðast VNR landrýniskýrslu (e. Voluntary National Review) til Sameinuðu þjóðanna varðandi innleiðingu markmiðanna á Íslandi, en þetta árið munu frjáls félagasamtök fá að taka þátt við gerð skýrslunnar. Þannig munu íslensk félagasamtök […]


Valdefling kvenna á Amason svæði Brasilíu

Lutana Ribeiro er eini kvenkyns höfðingi Parque das Tribos, þar sem um 4.500 manns búa. Parque das Tribos er frumbyggjahverfi í Manaus, höfuðborg Amazona fylkis í Brasilíu. Ribeiro er dyggur mannréttindasinni og er vel þekkt í sínu samfélagi. Ég hef séð breytingu á konum sem höfðu ekkert hugrekki áður og grétu úti í horni af […]


Afrek Montreal-sáttmálans – SÞ sérfræðingar telja að ósónlagið muni ná sér innan 40 ára

Samkvæmt nýrri skýrslu sem gefin er út í samvinnu Alþjóðaveðurfræðistofnunar SÞ, Umhverfisstofnunar SÞ, NASA, Viðskiptaráðuneytis Bandaríkjanna og framkvæmdastjórnar ESB hefur notkun efna sem ógna ósónlaginu minnkað um 99%  síðan Montreal-sáttmálinn var undirritaður fyrir 35 árum síðan og því stuðlað verulega að endurnýjun ósónlagsins. Í skýrslunni kemur einnig fram að ef núverandi stefnur varðandi notkun þessara […]


Aðalframkvæmdastjóri SÞ hefur „fullt traust“ á lýðræðislegum styrk Brasilíu og Mannréttindafulltrúi SÞ kallar eftir aðgerðum af hálfu leiðtoga Brasilíu

  „Ég fordæmi árásina gegn lýðræðislegum stofnunum Brasilíu sem áttu sér stað í dag. Virða verður brasilísku þjóðarinnar og stofnana landsins. Ég er fullviss að svo verði. Brasilía er gott lýðræðislegt land.“   Í athugasemdum við fréttamenn sagðist Guteres vera í áfalli yfir þessum árásum í ljósi niðurstöðu lýðræðislegar kosningar. Samt sem áður hefur Guterres […]


Fundað um skólaverkefni

Árið 2022 var settur á laggirnar samráðsvettvangur að frumkvæði mennta-og barnamálaráðuneytisins um skólaverkefni Landverndar, UNICEF og Félags Sameinuðu þjóðanna. Verkefnin sem um ræðir hafa mikil samlegðaráhrif og því var ákveðið að leita leiða til að auðvelda skólum innleiðingu á viðkomandi verkefnum. Hópurinn fundaði aftur í lok síðasta árs og er stefnan að halda þeirri vinnu […]


Alþjóðleg ár hirsis og samtals í þágu friðar – málefni SÞ sem tileinkuð eru árinu 2023

Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað árinu 2023 sem alþjóðlegu ári hirsis og alþjóðlegu ári samtals í þágu friðar (e. International Year of Millets, International Year of Dialogue as a Guarantee of Peace). Í viðtali við Morgunblaðið þann 27. desember síðastliðinn fjallaði framkvæmdastjóri Félags SÞ, Vala Karen Viðarsdóttir um þessi mikilvægu málefni:  „Hvor tveggja eru viðeigandi málefni […]


Heimurinn þarf frið árið 2023 „meira en nokkru sinni fyrr“ segir Aðalframkvæmdastjóri SÞ

Frá Afganistan til Úkraínu hefur 2022 verið erfitt ár fyrir mannkyn allt. Metfjöldi fólks hefur misst heimili sín, átök og stríð hrjá heilu löndin og kynbundið ofbeldi hefur aukist markvisst á vissum svæðum. Í tengslum við þessa slæmu þróun sagði Aðalframkvæmdastjóri SÞ António Guterres í nýárávarpi sínu að„Í gegnum 2023 þurfum við frið, meira en […]


Ráðstefna SÞ um líffræðilegan fjölbreytileika: COP15 í Montreal, Kanada.

Ráðstefna SÞ um líffræðilegan fjölbreytileika (COP15) lauk í dag 19. desember en niðurstaða ráðstefnunnar er betri en talið var að myndi nást fyrir aðeins örfáum dögum síðan. Skrefið sem snýr að samkomulagi um að vernda 30 prósent af landsvæðum plánetunnar, strandsvæðum og innhöfum fyrir lok áratugarins, er þó talið vera aðeins fyrsta skrefið í að […]