COP27 – og hvað svo? Opinn fundur um Loftlagsráðstefnu SÞ
Opinn fundur var haldinn í dag, föstudaginn 2. desember kl. 12.00 – 13.30 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands á vegum UNICEF á Íslandi, Ungra umhverfissinna, Félags Sameinuðu þjóðanna, Höfða friðarseturs og Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands. Nýverið lauk loftslagsráðstefnunni COP27 í Sharm El-Sheikh þar sem að þjóðarleiðtogar leituðu leiða til þess að bregðast við örum […]












