Uppgjör COP27
„Þetta COP hefur tekið mikilvæg skref í átt að réttlæti. Ég fagna þeirri ákvörðun að stofna hamfarasjóð (e. Loss and damage fund) og koma honum í gagnið á komandi tímabili“ – Aðalframkvæmdastjóri SÞ António Guterres Stofnun hamfarasjóðs var samþykkt eftir harðar samningaviðræður þar sem einkum fulltrúar þróunarlanda biðluðu lönd heims að veita nauðsynlega hjálp til […]