Pistill stjórnarformanns FSÞ
Hafdís Hrönn Hafsteinssdóttir, stjórnarformaður Félags Sameinuðu Þjóðanna á Íslandi skrifar Upphafið af óvissunni Að morgni 24. febrúar síðastliðinn vaknaði heimsbyggðin upp við fréttir sem setti hugmyndir okkar um öruggt líf í Evrópu til hliðar. Hugmyndir og vonir um að mannréttindi og lýðræði séu virt og að það sé í hávegum haft í milliríkjasamskiptum. Við urðum […]