Síðustu fréttir og greinar

Pistill stjórnarformanns FSÞ

Hafdís Hrönn Hafsteinssdóttir, stjórnarformaður Félags Sameinuðu Þjóðanna á Íslandi skrifar Upphafið af óvissunni Að morgni 24. febrúar síðastliðinn vaknaði heimsbyggðin upp við fréttir sem setti hugmyndir okkar um öruggt líf í Evrópu til hliðar. Hugmyndir og vonir um að mannréttindi og lýðræði séu virt og að það sé í hávegum haft í milliríkjasamskiptum. Við urðum […]


Neyðaraðstoð fyrir Úkraínu

Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir 1,7 milljarða bandaríkjadala í mannúðaraðstoð fyrir Úkraínu og fyrir fólk á flótta í nágrannalöndum. Yfir ein milljón manns hafa flúið Úkraínu á rúmri viku síðan Rússnesk yfirvöld hófu árásir í landinu þann 24. febrúar síðastliðinn samkvæmt Flóttamannastofnun SÞ (UNHCR). Stofnunin gerir ráð fyrir að enn séu um tólf milljónir manns […]


Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna kallar til átaks á heimsvísu

Mikilvægi stuðnings við ungt fólk á flótta til framhaldsmenntunar. Í september 2021 gaf UNHCR (Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna) út sína árlegu skýrslu um menntun. Skýrsla ársins 2021 heitir “Staying the course: challenges facing refugee education”, og leggur áherslu á áskoranir og aðgengi barna og ungs fólks á flótta til menntunar framhaldsskólastigi. Skýrslan fjallar um skort á […]


Sameiginleg yfirlýsing UNA vegna stríðsins í Úkraínu

Í gær, þann 27. febrúar boðaði forseti Félags Sameinuðu þjóðanna í Póllandi til neyðarfundar vegna stríðsins í Úkraínu. Mikill samhugur var í þeim félögum sem sátu fundinn og skýr afstaða allra sýnileg gagnvart þeim alvarlegu brotum á alþjóðalögum, sáttmála Sameinuðu þjóðanna og almennum mannréttindum sem stjórnvöld í Rússlandi brutu með innrás sinni í Úkraínu. Í […]


Örugg störf stuðla að félagslegu réttlæti

Þann 26. nóvember 2007 lýsti allsherjarþing SÞ því yfir að frá og með 63ja fundi allsherjarþingsins yrði 20. febrúar árlega haldinn hátíðlegur sem alþjóðlegur dagur félagslegs réttlætis. Meira en 60 % atvinnumarkaðarins eða um 2 milljarðar kvenna, karla og ungmenna, afla sér lífsviðurværis utan hins hefðbundna hagkerfis. Þessi hópur fólks fara á mis við hefðbundin réttindi vinnumarkaðarins […]


Heimsmarkmiðavika á EXPO2020 Dubai

Heimsmarkmiðaviku lauk nýlega en hún var haldin á EXPO2020 í Dubai vikuna 14.-22. janúar. EXPO2020 Dubai átti upphaflega að vera árið 2020 en vegna heimsfaraldurs byrjaði ekki heimssýningin fyrr en 1. október 2021 og stendur yfir til 31. mars 2022. Í hverri viku á meðan heimssýningunni stendur er nýtt þema. Heimsmarkmiðavikan snerist aðallega um að […]


Viltu taka þátt í UNESCO skólaverkefninu?

UNESCO skólaverkefnið er samstarfsverkefni á heimsvísu sem allir leik- grunn- og framhaldsskólar geta tekið þátt í. Verkefnið býður upp á alls kyns tækifæri með það að markmiði að kynna nemendur m.a. fyrir alþjóðasamvinnu og heimsmarkmiðunum. UNESCO-skólum gefst tækifæri á að fá fræðsluheimsóknir, taka þátt í alþjóðlegum verkefnum og ýmis konar samvinnu við vinaskóla víða um […]


5 áherslumál SÞ fyrir árið 2022

António Guterres framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna ræddi á Allsherjarþingi SÞ þann 21.janúar sl. þau fimm brennandi vandamál sem sett verði á oddinn hjá SÞ á árinu 2022. Þau eru: baráttan við kórónuveirufaraldurinn, siðrof fjármálakerfisins, loftslagsbreytingar, netöryggismál og aukin ógn við frið og öryggi.  Kallar hann eftir víðtækum aðgerðum allra ríkja til að bregðast við þessum áskorunum. […]


Milljarði bóluefna COVAX samstarfsins hefur nú verið komið til skila

Einum milljarði skammta af bóluefni gegn COVID-19 hefur nú verið dreift í gegnum COVAX samstarfið til efnaminni ríkja. Bóluefnin hafa farið til alls 144 ríkja en UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, leiðir bæði innkaup og dreifingu bóluefnanna.  Íslenska ríkið hefur stutt samstarfið en einnig hafa Heimsforeldrar, fyrirtæki og fólk sem stutt hefur neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi […]


Ósk um bata og samstöðu fyrir fólk, plánetu og hagsæld í nýársræðu António Guterres

„Augnablik mikilla erfiðleika eru líka augnablik mikilla tækifæra. Tækifæra til samstöðu. Tækifæra til þess að sameinast á bak við lausnir sem geta gagnast öllu fólki,“ sagði António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna í nýársræðu sinni.     Hér má svo lesa ræðuna í heild sinni á íslensku: Heimurinn gengur inn í árið 2022 með vonir okkar […]