Heimurinn fær „falleinkunn“ í árlegri skýrslu um heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun
Nú þegar aðeins sex ár eru eftir af heimsmarkmiðum um sjálfbæra þróun (e. Sustainable Development Goals/SDGs) eru framfarir á heimsvísu ófullnægjandi, með aðeins 17 prósent þeirra markmiða sem nú eru á réttri leið, samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem gefin var út 28. júní. Í skýrslunni um heimsmarkmiðin 2024 er lögð áhersla á að næstum […]












