Utanríkisráðuneytið opnar fyrir umsóknir í þrjár stöður ungliða hjá Sameinuðu þjóðunum
Á vegum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) er starfrækt ungliðaverkefni (e. Junior Professional Officer Programme) þar sem ungu fólki er gefið tækifæri á að starfa á vegum stofnanna SÞ. Í ár fjármagnar utanríkisráðuneytið þrjár slíka ungliðastöður, þar af eina stöðu sérfræðings í alþjóðlegum hafmálum hjá Þróunaráætlun SÞ í Namibíu, stöðu sérfræðings í málefnum kyn- og frjósemisheilbrigðis og […]













