Íslensk stjórnvöld þurfa að tryggja raunverulega inngildingu ungmenna, segir ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði loftslagsmála
Unnur Þórdís Kristinnsdóttir var kosin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála á leiðtogaráðsfundi Landssambands ungmennafélaga (LUF) þann 26. apríl sl. Unnur Þórdís starfar í sjálfbærnimálum hjá Controlant og hefur tekið þátt í ungmennastarfi CISV (Children International Summer Village) sem hefur það markmið að sameina þjóðir í átt að betri heimi. Síðustu ár hefur […]












