Tveir nýir UNESCO skólar
Tveir skólar bættust nýlega við UNESCO skólanetið hér á landi, Menntaskólinn á Tröllaskaga og Patreksskóli. Óskum við þeim innilega til hamingju með viðurkenninguna! UNESCO skólar á Íslandi eru nú alls 12 talsins, einn leikskóli, fjórir grunnskólar og sjö framhaldsskólar. Þá eru fleiri skólar í umsóknarferlinu og bíða staðfestingar. Skólanet UNESCO skóla er eitt elsta […]