Síðustu fréttir og greinar

Nærri helmingur þungana eru ekki áformaðar segir í nýrri skýrslu UNFPA, Mannfjöldasjóðs SÞ

Nærri helmingur þungana í heiminum eru ekki áformaðar. Það er ógnvekjandi hátt hlutfall meðganga sem stúlkur og konur velja ekki vísvitandi. Vanrækt krísa ófyrirséðra þungana er viðfangsefni nýrrar skýrslu UNFPA 2022 State of World Population sem gefin var út í gær. Skýrslan ber heitið „Seeing the Unseen“ eða “Að sjá hið ósýnilega” og fjallar um […]


Borgarastyrjöldin í Jemen – sjö ár í heljarþröm

Í dag eru sjö ár frá upphafi borgarstyrjaldarinnar í Jemen sem halda áfram að skaða óbreytta borgara, ýta undir landflótta og valdið ófremdarástandi í mannúðarmálum í landinu. Síðasta miðvikudag lofuðu ríkisstjórnir 36 landa fjárframlagi um ,3 milljörðum Bandaríkjadala fjárframlagi til að mæta aukinni þörf í mannúðaraðstoð. Uppruni átakanna Borgarastyrjöldin í Jemen hófst árið 2015  á […]


Óskað eftir framboðum til Ungmennafulltrúa barna og ungmenna hjá SÞ

Landssamband ungmennafélaga (LUF), í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og mennta- og barnamálaráðuneytið, óskar með eftir framboðum til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði barna og ungmenna. Ungmennafulltrúinn verður lýðræðislega kjörinn á 1. leiðtogaráðsfundi LUF þann 6. apríl nk. Mun svo nýkjörinn ungmennafulltrúi koma til með að taka þátt í Ungmennaráðstefnu Sameinuðu […]


Guterres lýsir yfir að tími sé kominn til að semja um endalok „ósigrandi“ stríðs í Úkraínu

Það er kominn tími til að finna diplómatíska lausn til að binda enda á innrás Rússa í Úkraínu, innan um merki um von um að hægt sé að taka framförum til að binda enda á „ósigrandi“ og „óverjandi“ stríð, sagði aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á þriðjudag. António Guterres greindi blaðamönnum frá þessu fyrir utan öryggisráðið í […]


Kynningarfundur um ungliðaverkefni Sameinuðu þjóðanna

Dreymir þig um að starfa á alþjóðavettvangi Sameinuðu þjóðanna? Ertu 32 ára eða yngri? Þá gæti þetta verið rétta tækifærið fyrir þig! Utanríkisráðuneytið og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi standa fyrir kynningarfundi um ungliðaverkefni Sameinuðu þjóðanna (e. Junior Professional Officers Programme – JPO) í húsakynnum Félags Sameinuðu þjóðanna á Laugavegi 77, milli kl 12:00-13:30 þriðjudaginn […]


UNEP 50 ára – Hvað hefur áunnist?

Fimm áratugir eru liðnir síðan þjóðarleiðtogar komu saman í óperuhúsinu í Stokkhólmi sem leiddu til stofnunar Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP). Frá þeim fundi 5. júní 1972 hefur UNEP orðið leiðandi stofnun er varðar umhverfismál í heiminum. Í 50 ár hefur UNEP verið leiðandi í að takast á við stærstu umhverfisáskoranir nútímas. Brýn úrlausnarefni hefur unnist […]


Norrænt samstarf UNESCO skóla

Danska UNESCO skólanetið stóð fyrir ráðstefnu 10. og 11. mars síðastliðinn í Horsens í Danmörku undir yfirskriftinni Global Citizenship Network Meeting. Ýmis málefni voru rædd en sérstök áhersla lögð á mannréttindi og hnattræna borgaravitund. Kennarar og leiðtogar frá skólum tengslanetsins skiptust á skoðunum og sögðu frá starfinu innan síns heimalands. Seinni dagur ráðstefnunnar var sérstaklega […]


Alþjóðlegi vatnsdagurinn

Alþjóðlegi vatnsdagurinn, er haldinn í dag 22. mars og hefur verið ár hvert frá árinu 1993, en markmið með alþjóðadeginum er að leggja áherslu á mikilvægi ferskvatns. Á deginum er sérstök athygli vakin á þeim 2,2 milljörðum manna sem búa enn án aðgangs að öruggu vatni. Það er mikilvægt að grípa til aðgerða til að […]


Kvennanefndarfundur Sameinuðu Þjóðanna 2022

  Kvennanefndarfundur Sameinuðu Þjóðanna er haldinn vikuna 14.-25. mars í ár. Fundurinn er sá sextugasti og sjötti hjá CSW (The Commission on the Status of Women) og er hann stærsta árlega samkoma Sameinuðu Þjóðanna um jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna.   CSW er helsta alþjóðlega stofnunin sem er eingöngu tileinkuð kynjajafnrétti og gegnir lykilhlutverki í […]


Starfsnám hjá Mannfjöldasjóði SÞ í Afríku og Asíu

Opið er til umsóknar störf starfsnema hjá Mannfjöldasjóði SÞ (UNFPA) í Afríku og Asíu. Um er að ræða starfsnám í 4-6 mánuði en áætlað er að starfsnemar hefji störf í september 2022. Hér er á ferðinni frábært tækifæri fyrir ungt fólk á lokaári í grunnnámi eða í framhaldsnámi. Allar frekari upplýsingar má finna hér að […]