Nærri helmingur þungana eru ekki áformaðar segir í nýrri skýrslu UNFPA, Mannfjöldasjóðs SÞ
Nærri helmingur þungana í heiminum eru ekki áformaðar. Það er ógnvekjandi hátt hlutfall meðganga sem stúlkur og konur velja ekki vísvitandi. Vanrækt krísa ófyrirséðra þungana er viðfangsefni nýrrar skýrslu UNFPA 2022 State of World Population sem gefin var út í gær. Skýrslan ber heitið „Seeing the Unseen“ eða “Að sjá hið ósýnilega” og fjallar um […]