Norrænn fundur Félaga Sameinuðu þjóðanna og Norðurlandaráðs
Dagana 3-5. apríl var haldinn árlegur norrænn fundur Félaga Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn. Á fundinum hitta norrænu félögin helstu samstarfsstofnanir Sameinuðu þjóðanna sem starfa í UN City og ræða áherslur í starfi þeirra á árinu og samstarf í tengslum við útgáfur skýrslna, þátttöku í herferðum og almennri kynningarstarfsemi. Þær stofnanir SÞ sem Félagið á Íslandi […]












